Skilmálar

Lyfjabúrið – fyrir þína heilsu

Skilmálar

1. Til að geta fengið afgreidd lyf þarf lyfseðill að vera til á lyfjagát og leyfilegt að afgreiða hann. Hægt er að sjá yfirlit rafrænna lyfseðla sem þú átt inni á heilsuvera.is 

2.  Frí heimsending er á lyfseðilsskyldum lyfjum innan Reykjavíkur en hægt er að fá sent um land allt með ábyrgðarpósti og kostnaður þá greiddur af viðtakanda.  

3.  Öll lyf eru einungis afhent þeim sem þau eru stíluð á eða umboðsmanni.

4.  Lyf eru send innan Reykjavíkur samdægurs ef pöntun er frágengin og greidd fyrir kl 12, annars næsta virka dag.

5.  Eftirritunarskyld lyf eða kælivara er ekki hægt að fá send í pósti.